Wednesday, April 2, 2008

La cocaracha!

Allt er gott og gaman nema thad ad eg a hvergi heima thvi eg vil ekki vera i ibudinni minni lengur hun er svo ogedsleg thvi thad eru svo mikid af kakkalokkum. Er ad reyna ad finna hostel nuna i nott thvi skolinn er lokadur i dag thvi ad thad er fridagur herna en svo aetla eg ad reyna ad fa accomondation hja skolaum...
Meira seinna thegar eg er i betra skapi!

4 comments:

Gugga Rós said...

Úpsí! Kakkalakkar eru seigar lífverur eins og við Auður kynntumst á Spáni, best er að berja þá í spað. En vonandi verðurðu komin í almennilegt húsnæði þegar að þú lest þetta beibí;) My thoughts and prayers are with you, peace og out.

Anonymous said...

men! mér finnst þú nú bara mega vera heppin að fá roomies ;) haha.... nei djók, vonandi reddast þetta sætabrauð! annars held ég að kakkalakkarnir séu á mörgum stráum þarna úti..........

héðan er líka allt gott að frétta nema viðbjóðsleg rigning og rok!

1 luv... Lena

siggagyda said...

Ja eg er komin a hostel. Hringi a morgun og fae vonandi nyja ibud eda endurgreitt. En ja, kakkalakkar eru hvergi sjaanlegir herna nema i ibudinni minni thannig ad eg er ekki alveg satt sko... gaman ad thid lesid beibis.
Peace and love

Anonymous said...

Hey hey, vona að íbúðin sé komin í (kakkalakkafrítt)lag eða að þér hafi tekist að fá endurgreitt og fengið pláss í hostelinu!

Bíð spennt eftir fleiri fréttum af ævintýrum þínum!