Wednesday, April 30, 2008

Borg guds











Hae krakkar. Nuna er eg i Rio sem er ein flottasta og vidkunnanlegasta borg sem eg hef komid til. Kannski finnst mer thad serstaklega thar sem ad eg var komin med semi nog af Buenos Aires sem er frekar skitug og sodaleg borg. Eins sem ad Buenos Aires hefur fram yfir Rio er ad hun er adeins skipulagdari og mikid odyrari.




En i dag er rigning og thvi midur a ad vera rigning fram a manudag samkvaemt spanni sem ad eg var ad skoda. En vonandi er thad bara bull og vitleysa thvi ad thad er daldid erfitt fyrir mig ad tana i rigningu. Held ad strondin se ekkert vodalega vidkunnanleg thegar ad thad er rigning.




En i gaer for eg med Marinu ad skoda midbaeinn thar sem er risa stor markadur alla daga vikunnar sem er med ollu thvi drasli sem ad thu getur imyndad ther.




Svo forum vid med eldgomlum sporvagni upp a haed thar sem er litid og saett hverfi sem heitir Santa Theresa. Thad var alveg otrulega skritin upplifdun ad fara med thessum sporvagni thvi ad krakkar og folk hekk a honum og dingladi ser og husin eldgomul thannig ad mer leid alveg eins og eg vaeri i biomynd.




En eg aetla ad reyna ad setja inn nokkrar myndir.








Tuesday, April 29, 2008

Riooo

Hae eg er i Rio. Alltaf chillandi a strondinni. Mikid af kakkalokkum a gotunum en samt fallegasta borg sem eg hef komid til. Tharf ad drifa mig eg er ad fara a strondina.
Blelli

Saturday, April 26, 2008

Stori Telling by Tori Spelling

Hola krakkar.
Eg for loksins til Uruguay a fimmtudaginn. Thad var svoooo gott ad komast adeins ut ur borginni ur menguninni og sja sjoinn. Colonia er pinu litill baer sem tekur klst. ad fara til med bat fra Buenos Aires. Hann er eldgamall og otrulega kruttlegur. Eg vard alveg astfanginn af honum og mig langadi bara ad flytja thangad. Held ad thad se lika kannski adeins vegna thess ad eg er komin med nog ad BA i bili. Thess vegna fannst mer allt betra i Uruguay. Maturinn, vatnid, folkid og loftid. En eg maeli alveg hiklaust med dagferd til Colonia ef thid eigid leid um.
En nuna er eg ad fara fra BA i bili.. eg er a leidinni til Rio a eftir. Eg var ad tala vid Marinu sem eg verd hja i gaer og hun sagdi ad thad vaeri svona 35 gradur +. Niiiice...
Annars finnst mer bara otrulegt ad eg se buin ad vera herna i manud strax. Tho svo ad thessi manudur se buinn ad vera liklegast sa vidburdarrikasti sem ad eg man eftir hja mer og minum... tha er hann buinn ad lida mjog hratt. Og folkid sem eg kynntist herna er alveg frabaert. En eg kem aftur eftir 2 vikur thannig ad eg aetla ekki ad vera leid yfir ad fara..
Ja og titillinn, Stori Telling by Tori Spelling er bok sem eg rakst a herna a residencinu um daginn. Otrulegt en satt tha hefur einhver keypt ser thessa bok. Og audvitad akvad eg ad lesa hana enda ekki a hverjum degi sem madur faer taekifaeri til ad komast ad hinu sanna um Tori Spelling. Eg komst i gegnum 10 bls og tha gafst eg upp.
Ast og fridur fra Argentinu
-Sigga

Saturday, April 19, 2008

Que Pasa? Ouvapasa

http://news.xinhuanet.com/english/2008-04/18/content_8001162.htm

No Uruguay for me thessa helgi...og eg var meira segja buin adkaupa mer bikini!

Thursday, April 17, 2008

Nosotros

Hey krusimisidullur.
Thad er svooo kalt herna. Undanfarna daga hefur verid mjog kalt og litid um sol. Svona 15-17 gradur og madur skelfur bara. Thad eru lika rosa margir i skolanum komnir med kvef og hita og svona.
Eg er buin ad gera fullt thessa viku lika. For a Malba, borda a finum stodum, versla sma og kaupa mer mida til Evropu og Brasiliu.
A morgun er eg ad fara til Uruguay til ad tana sma.. spain er samt ekkert tryllt god thad eiga neflinlega bara ad vera svona 25 gradur thar en 30 gradur i BA. Er samt ekkert og heit fyrir miklum hita herna, thad er svo mikil mengun neflinlega. Stundum er bara eins og thad se reykur utum allt. I gaerkvoldi og i morgun voru allir bara med thurr augu og hals thvi thad var svo mikill reykur alls stadar og meira segja inni husunum. Eg hugsadi med mer ad eg skyldi sko bara fara ad laera einhverja umhverfismennt og gera thad ad lifsprojecti minu ad gera Argentinu umhverfisvaenni. Her er ekkert endurunnid og ollu hent. Ef madur fer uti bud vilja their lata mann fa svona 5 poka fyrir eitthvad sem kemst fyrir i einum poka. En svo komst eg ad thvi ad baendur sem eru i svona 200 km fjarlaegd fra baenum eru ad brenna landid sitt. Eg skil thetta ekki alveg, en mer skildist a kennaranum minum ad thad skildu thetta voda fair.. thetta vaeri bara eitthvad Argentinskt. (argentinskt=flokid eda haegt)
En eg kem til Evropu 6. juni. Ef einhver vill hitta mig thar tha er thad meira en litid velkomid. Svo er eg ad fara til Amsterdam, Berlin og Koben og byst vid ad koma heim i byrjun juli.
Vona bara ad allir seu hressir og katir
-Sigga

Saturday, April 12, 2008

El silecio loco!

Hae elsku kruttin min.
Eg sakna allra svo mikid, thad eru allir bunir ad vera svo godir vid mig eg a bestu vini og fjolskyldu i heimi. Thad koma erfidir dagar en eg er oll ad koma til thannig ad thad tharf ekki ad hafa miklar ahyggjur af mer.
Nuna i thessu er eg ad leita mer ad ferd til ad fara i thvi ad planid mitt sem eg var komin med um ad fara beint til Rio og sidan til Ila Grande er ekki alveg ad virka. Eg er samt ad hugsa um ad fara kannski bara thangad i svona 2 vikur og koma svo aftur til Argentinu og ferdast bara meira um her i stadinn. Brasilia er einhverra hluta vegna stadur thar sem ad eg thori ekki alveg ad vera ein ad ferdast. En i Rio er eg allavegana med gistingu og innfaedda til ad chilla med mer, en Nina brasiliska stelpan sagdi ad Ila Grande vaeri ekki cool til ad vera ein ad ferdast sem stelpa um. En mig langar samt daldid ad fara thangad og bara chilla i 5 daga eda eitthvad. Fara svo i hardcore backpack ferdalag um Argentinu. Held ad Peru verdi ad bida betri tima.
Annars er bara allt gott ad fretta. I gaer var verid ad hlaupa med olympiukyndilinn herna i gegnum Buenos Aires og vid forum og kiktum a thad. Thad hafdi heyrst ad Maradonna aetti ad hlaupa med kyndilinn og allir voru voda spenntir. En svo skildist mer ad hann hafi bara hlaupid med hann 2 km (ordinn frekar threyttur greyid) og thad var bara einhver kona sem hljop med hann fram hja okkur. Mer er svo sem sama thar sem ad eg er buin ad sja Maradonna lookalike svona trilljon sinnum herna og naest aetla eg ad taka mynd af guttanum, eg held neflinlega ad thetta se sami gaejinn sem eg se alltaf. En thetta var daldid crazy. Loggur utum allt og folk ad motmaela allsstadar og nokkrir sem ad voru rett hja mer voru daldid mis greyin thvi skiltin theirra sogdu FLEE TIBET en ekki free. En thad er hugurinn sem gildir byst eg vid. Loggurnar tharna voru frekar crazy, oskrudu og keyrdu um allt a fjorhjolum og motorhjolum a milljon eins og vitleysingar. Mer stod ekki alveg a sama tharna a timabili. Svo var eitthvad folk sem ad for uppa hugthok og henti fullt af pappir nidur til ad gera thetta flottara. En thad var bara frekar glatad thetta var bara einhver gamall pappir sem stod alls konar a. Svona eins og krakkarnir lita a a leikskolanum minum. Oh hvad eg sakna leikskolans mins...
En nuna aetla eg ad fara, eg aetla ad reyna ad fara ihand og fotsnyrtingu i dag thvi madur faer fotanudd med og thad er meeeega nice.
Bid ad heilsa i snjoinn...
Besos Sigga

Saturday, April 5, 2008

Hola chicos!
Nuna er eg buin ad vera i Buenos Aires i nokkra daga og margt buin ad bralla. Thad er sko nog ad gera herna.. thad vantar ekki. Enda er eg buin ad vera svo threytt i fotunum undanfarna daga ad eg hef att erfitt med ad sofa vegna threytu. En madur timir ekki ad eyda dyrmaetum tima i Argentinu i otharfa svefn. Alltaf thegar ad eg aetla ad leggja mig finn eg eitthvad annad ad gera.
Adan var eg i La Bocca sem var cool.. samt mega turistaplace. Thad er fyrir tha sem ekki vita (mer finnst einhvernveginn eins og allir thekki rosa vel til herna thvi thad eru svo margir islendingar buinir ad vera ad ferdast um herna) tha er thad hverfi thar sem ad er mikid um ad folk se raent. Thess vegna vorum vid bara adallega a adal turistagotunum sem var med svo mikid turistadot ad madur var alveg ad kafna. En thad er samt mjog toff. I gamla daga bjuggu italskir innflytjendur tharna og their maludu oll husin sin mjog litrit med skipamalingu sem their stalu af hofninni. Nuna er allt i crazy litum og eg las ad thetta hefdi aukist mjog mikid sidastlidin ar til thess ad lada ad fleiri turista. Tharna dansa their lika tango a gotunum (fyrir turistana) sem var ad visu mjoooog flott. Fyrsta skipti sem ad eg hef sed tango herna. Eg stefni samt a ad fara a tangoshow i naestu viku thar sem ad madur getur fyrst fengid ad laera sma sjalfur.
Eg losnadi vid ibudina mina og fekk hana endugreidda ad mestu. A morgun fer eg a student residencid thar sem ad flestir krakkarnir sem eg er ad hanga med bua. Thad verdur fint vonandi.. thar er bara ein rotta, engir kakkalakkar!
Skolinn er aedi. Kennararnir og andrumsloftid er svaka fint og alltaf eitthvad sem ad er gert eftir skola. Eg held ad ef ad skolinn hefdi ekki verid svona aedislegur tha hefdi eg bara tekid fyrstu flugvel heim herna eftir 3 daga. Eg var svo bugud af thessum kakkalokkum og eg er eiginlega enntha ad jafna mig. Veit ad thetta hljomar frekar kjanalega en thegar ad thu att heima einhversstadar thar sem ad thu vilt aldrei vera tha verdur madur mjog threyttur. Veit ekki hvort ad thid skiljid hvad eg a vid.
Annars er eg buin ad labba og labba og labba um bara. Skoda Palermo sem er mega toff, hip og trendy hverfi herna thar sem ad er allt fullt af ogedslega flottum budum sem ad eru frekar dyrar (ekki midad vid heima samt) og eru med fullt af fotum eftir argentinska honnudi. Eg missti mig adeins i fyrsta skiptid sem eg for en thad er allt i lagi.
Svo for eg er Recoleta kirkjugardinn sem er mjog flottur. Fullt fullt af grafhysum i litum gardi inni midri borg. Thad var frekar spes, likkistur utum allt og svona.. svo skodadi madur audvitad grofina hennar Evitu thar sem allt var pakkad af turistum.
I gaer var djamm og i kvold er eitthvad harkollu/solgleraugna thema party sem eg er ad paela i ad beila a svo ad eg geti stadid i faeturna a morgun. Eg er lika med svo margar sjonvarpsstodvar a hotelinu minu sem mer til mikillar gledi eru flestar med ensku tali (spaenskan min er ekki ordin nogu god, eda reyndar er hun frekar slaem. En hey eg er bara buin ad laera hana i 3 daga)
Annars bara bid eg ad heila ollum og reyni ad blogga aftur thegar ad eg nenni. Annars vil eg frekar bara chatta a skype thvi thad er skemmtilegara!
Peace out
Sigga

Wednesday, April 2, 2008

La cocaracha!

Allt er gott og gaman nema thad ad eg a hvergi heima thvi eg vil ekki vera i ibudinni minni lengur hun er svo ogedsleg thvi thad eru svo mikid af kakkalokkum. Er ad reyna ad finna hostel nuna i nott thvi skolinn er lokadur i dag thvi ad thad er fridagur herna en svo aetla eg ad reyna ad fa accomondation hja skolaum...
Meira seinna thegar eg er i betra skapi!