Sunday, May 25, 2008

25 mayo

Hallohallo. Nuna er 25. mai sem er svona naestum thvi thjodhatidardagur i Argentinu. Tha byrjadi byltingin fyrir morgum morgum arum og nuna hittast allir og tromma og eitthvad thannig. I ar er Salta adalhatidarborgin sem thydir ad forsetinn aetlar ad koma og tala herna og thad verda risa tonleikar. Thad er mjog hentugt fyrir mig thar sem ad eg er einmitt i Salta nuna. En eg skil samt ekki afhverju allir eru svona spenntir fyrir forsetanum thar sem ad hun er mjog ovinsael herna i Argentinu og folk kallar hana thjof og laeti... Veit ekki med thetta. En thetta lyklabord er alveg off thannig ad eg nenni ekki ad skrifa meira.
-Sigga

Tuesday, May 13, 2008

heimthra

Mig langar bara svo i lakkris!!

Sunday, May 11, 2008

haeho.
Eg er komin aftur til BA nuna og er bara frekar satt. Thad var frekar gott ad komast adeins i burtu en nuna fila eg BA bara enntha betur.
Brasilia var frabaer. Held ad thad se land sem ad madur getur endalaust ferdast um og sed eitthvad nytt. Maturinn thar var frabaer, folkid mjog nice og strondin lika. Eg reyndi eins og eg gat ad fa sma tan. En eg held ad mer se bara ekki aetlad ad vera brun. Fyrstu dagana tha glapti folk alveg a mig thvi ad tho ad thad seu naestum allar tegundir af folki i Rio tha er einstaklega litid um hvitt folk. Fyrsta daginn a strondinni tha spurdi einn madur hvort ad hann maetti snerta mig thvi ad hann hafdi aldrei sed einhvern med svona hvita hud adur. Mer leid svona semi eins og postulinsdukku. En nuna veit eg svona sirka hvernig thad er ad vera dokkur a Islandi. Vid Marina stundudum einnig thann leik ad reyna ad finna einhvern sem ad var hvitari en Sigga.
Sidan i sidustu viku for eg til Ilha Grande sem var mjog gaman lika. Var a stroru hosteli sem ad voru naer eingongu hressir bretar a. Eg for og snorkladi i Blaa loninu theirra (sem er samt frekar graent), og for a Lopes Mendes strondina sem er af morgum talin vera fallegasta strondin i Brasiliu. Hun er allavegana su fallegasta sem ad eg hef sed. Alveg hvit strond og sandurinn var svo finn ad hann er eins og pudur.
En nuna verd eg bara stutt i BA, legg af stad til Iguazu a fimmtudaginn og sidan i sma ferdalag. Mer finnst thetta allt mjog skritid samt. Eftir ruma viku er eg buin ad vera a ferdalagi i 2 manudi... Eg hlakka svona semi til ad koma heim tho ad mig langi thad alls ekki strax. Eg vildi bara ad nokkrir homies gaetu komid hingad og tha vaeri eg satt.
En eg er ad fara a tangoshow sem ad einn kennari i skolanum er ad dansa i.
Peace