Wednesday, April 30, 2008

Borg guds











Hae krakkar. Nuna er eg i Rio sem er ein flottasta og vidkunnanlegasta borg sem eg hef komid til. Kannski finnst mer thad serstaklega thar sem ad eg var komin med semi nog af Buenos Aires sem er frekar skitug og sodaleg borg. Eins sem ad Buenos Aires hefur fram yfir Rio er ad hun er adeins skipulagdari og mikid odyrari.




En i dag er rigning og thvi midur a ad vera rigning fram a manudag samkvaemt spanni sem ad eg var ad skoda. En vonandi er thad bara bull og vitleysa thvi ad thad er daldid erfitt fyrir mig ad tana i rigningu. Held ad strondin se ekkert vodalega vidkunnanleg thegar ad thad er rigning.




En i gaer for eg med Marinu ad skoda midbaeinn thar sem er risa stor markadur alla daga vikunnar sem er med ollu thvi drasli sem ad thu getur imyndad ther.




Svo forum vid med eldgomlum sporvagni upp a haed thar sem er litid og saett hverfi sem heitir Santa Theresa. Thad var alveg otrulega skritin upplifdun ad fara med thessum sporvagni thvi ad krakkar og folk hekk a honum og dingladi ser og husin eldgomul thannig ad mer leid alveg eins og eg vaeri i biomynd.




En eg aetla ad reyna ad setja inn nokkrar myndir.








3 comments:

Anonymous said...

Jibbí myndir!
Vá hvað þetta lítur vel út hjá þér þarna...sólin og ströndin og borgin.
Tanið þitt er líka allt að koma til:)

1luv til Ríó

Gugga Rós said...

Hljómar vel elskan, það var gaman að heyra í þér áðan! Fáðu þér bara flotta regnhlíf og njóttu þess að nota hana það gefast ekki oft tækifæri til þess fyrir okkur íslendingana:)

Anonymous said...

Gaman að sjá myndir! Settu fleiri inn sæta :)