Saturday, April 12, 2008

El silecio loco!

Hae elsku kruttin min.
Eg sakna allra svo mikid, thad eru allir bunir ad vera svo godir vid mig eg a bestu vini og fjolskyldu i heimi. Thad koma erfidir dagar en eg er oll ad koma til thannig ad thad tharf ekki ad hafa miklar ahyggjur af mer.
Nuna i thessu er eg ad leita mer ad ferd til ad fara i thvi ad planid mitt sem eg var komin med um ad fara beint til Rio og sidan til Ila Grande er ekki alveg ad virka. Eg er samt ad hugsa um ad fara kannski bara thangad i svona 2 vikur og koma svo aftur til Argentinu og ferdast bara meira um her i stadinn. Brasilia er einhverra hluta vegna stadur thar sem ad eg thori ekki alveg ad vera ein ad ferdast. En i Rio er eg allavegana med gistingu og innfaedda til ad chilla med mer, en Nina brasiliska stelpan sagdi ad Ila Grande vaeri ekki cool til ad vera ein ad ferdast sem stelpa um. En mig langar samt daldid ad fara thangad og bara chilla i 5 daga eda eitthvad. Fara svo i hardcore backpack ferdalag um Argentinu. Held ad Peru verdi ad bida betri tima.
Annars er bara allt gott ad fretta. I gaer var verid ad hlaupa med olympiukyndilinn herna i gegnum Buenos Aires og vid forum og kiktum a thad. Thad hafdi heyrst ad Maradonna aetti ad hlaupa med kyndilinn og allir voru voda spenntir. En svo skildist mer ad hann hafi bara hlaupid med hann 2 km (ordinn frekar threyttur greyid) og thad var bara einhver kona sem hljop med hann fram hja okkur. Mer er svo sem sama thar sem ad eg er buin ad sja Maradonna lookalike svona trilljon sinnum herna og naest aetla eg ad taka mynd af guttanum, eg held neflinlega ad thetta se sami gaejinn sem eg se alltaf. En thetta var daldid crazy. Loggur utum allt og folk ad motmaela allsstadar og nokkrir sem ad voru rett hja mer voru daldid mis greyin thvi skiltin theirra sogdu FLEE TIBET en ekki free. En thad er hugurinn sem gildir byst eg vid. Loggurnar tharna voru frekar crazy, oskrudu og keyrdu um allt a fjorhjolum og motorhjolum a milljon eins og vitleysingar. Mer stod ekki alveg a sama tharna a timabili. Svo var eitthvad folk sem ad for uppa hugthok og henti fullt af pappir nidur til ad gera thetta flottara. En thad var bara frekar glatad thetta var bara einhver gamall pappir sem stod alls konar a. Svona eins og krakkarnir lita a a leikskolanum minum. Oh hvad eg sakna leikskolans mins...
En nuna aetla eg ad fara, eg aetla ad reyna ad fara ihand og fotsnyrtingu i dag thvi madur faer fotanudd med og thad er meeeega nice.
Bid ad heilsa i snjoinn...
Besos Sigga

6 comments:

Anonymous said...

gott að heyra að allt er í góðu mín kæra! hér er snjórinn eiginlega alveg farinn, sumarið farið að kíkja á okkur vonandi:)
annars var djammið í gær tryllt...
sakna þín sætabrauð
1 luv, Lena

Anonymous said...

Vá hvad thetta hlytur ad vera gaman hja ther. Excelento ad fá ad sjá myndir og thetta er mega spennandi borg..flott hus og mikid ad sjá. Kirkjugardurinn virdist lika vera ahugaverdur..madur er ansi nálægt daudanum tharna.

Endilega keep us posted med ferdaplonin. Held thad se mjog snidugt ad fara eftir radum theirrar brasilisku og sleppa ollum sketsí stodum.

Knús

Sauður said...

Ég vona að handsnyrtingardaman í Buenos Aires fari ljúfari höndum um neglur þínar en gellan á Hótel Sögu :)

Sem minnir mig á það...við gleymdum alltaf að fara í pottin! Synd og skömm.

En já ég öfunda þig dáldið mikið og sakna þín líka, var að skoða myndir, líka frá Madrid, það eru bara tvær vikur þangað til að ég fer þangað!

Hafðu það gott honí,
AuðR.

Anonymous said...

Elsku Sigga mín, þetta hljómar allt ótrúlega skemmtilegt! Ég verð að koma þarna e-n tíma.
Væri nú alveg til í að skella mér til þín ef ég gæti ;)
Ég var einmitt að horfa á vídjóið þegar við stelpurnar vorum að elta Valda og Einar og svo þegar við tvær vorum að dansa við pottþétt 17! Good times!
Kys och kram :*

Anonymous said...

vá mig langar út! hafðu það gott elsku vinkona, xxxsoffa poffa

Gugga Rós said...

Ohh þín er sárt saknað á leikskólanum líka, það væri nú betra að hafa hana Siggu með mér!