Saturday, April 5, 2008

Hola chicos!
Nuna er eg buin ad vera i Buenos Aires i nokkra daga og margt buin ad bralla. Thad er sko nog ad gera herna.. thad vantar ekki. Enda er eg buin ad vera svo threytt i fotunum undanfarna daga ad eg hef att erfitt med ad sofa vegna threytu. En madur timir ekki ad eyda dyrmaetum tima i Argentinu i otharfa svefn. Alltaf thegar ad eg aetla ad leggja mig finn eg eitthvad annad ad gera.
Adan var eg i La Bocca sem var cool.. samt mega turistaplace. Thad er fyrir tha sem ekki vita (mer finnst einhvernveginn eins og allir thekki rosa vel til herna thvi thad eru svo margir islendingar buinir ad vera ad ferdast um herna) tha er thad hverfi thar sem ad er mikid um ad folk se raent. Thess vegna vorum vid bara adallega a adal turistagotunum sem var med svo mikid turistadot ad madur var alveg ad kafna. En thad er samt mjog toff. I gamla daga bjuggu italskir innflytjendur tharna og their maludu oll husin sin mjog litrit med skipamalingu sem their stalu af hofninni. Nuna er allt i crazy litum og eg las ad thetta hefdi aukist mjog mikid sidastlidin ar til thess ad lada ad fleiri turista. Tharna dansa their lika tango a gotunum (fyrir turistana) sem var ad visu mjoooog flott. Fyrsta skipti sem ad eg hef sed tango herna. Eg stefni samt a ad fara a tangoshow i naestu viku thar sem ad madur getur fyrst fengid ad laera sma sjalfur.
Eg losnadi vid ibudina mina og fekk hana endugreidda ad mestu. A morgun fer eg a student residencid thar sem ad flestir krakkarnir sem eg er ad hanga med bua. Thad verdur fint vonandi.. thar er bara ein rotta, engir kakkalakkar!
Skolinn er aedi. Kennararnir og andrumsloftid er svaka fint og alltaf eitthvad sem ad er gert eftir skola. Eg held ad ef ad skolinn hefdi ekki verid svona aedislegur tha hefdi eg bara tekid fyrstu flugvel heim herna eftir 3 daga. Eg var svo bugud af thessum kakkalokkum og eg er eiginlega enntha ad jafna mig. Veit ad thetta hljomar frekar kjanalega en thegar ad thu att heima einhversstadar thar sem ad thu vilt aldrei vera tha verdur madur mjog threyttur. Veit ekki hvort ad thid skiljid hvad eg a vid.
Annars er eg buin ad labba og labba og labba um bara. Skoda Palermo sem er mega toff, hip og trendy hverfi herna thar sem ad er allt fullt af ogedslega flottum budum sem ad eru frekar dyrar (ekki midad vid heima samt) og eru med fullt af fotum eftir argentinska honnudi. Eg missti mig adeins i fyrsta skiptid sem eg for en thad er allt i lagi.
Svo for eg er Recoleta kirkjugardinn sem er mjog flottur. Fullt fullt af grafhysum i litum gardi inni midri borg. Thad var frekar spes, likkistur utum allt og svona.. svo skodadi madur audvitad grofina hennar Evitu thar sem allt var pakkad af turistum.
I gaer var djamm og i kvold er eitthvad harkollu/solgleraugna thema party sem eg er ad paela i ad beila a svo ad eg geti stadid i faeturna a morgun. Eg er lika med svo margar sjonvarpsstodvar a hotelinu minu sem mer til mikillar gledi eru flestar med ensku tali (spaenskan min er ekki ordin nogu god, eda reyndar er hun frekar slaem. En hey eg er bara buin ad laera hana i 3 daga)
Annars bara bid eg ad heila ollum og reyni ad blogga aftur thegar ad eg nenni. Annars vil eg frekar bara chatta a skype thvi thad er skemmtilegara!
Peace out
Sigga

8 comments:

Anonymous said...

HAHAHAHAHA!
Thad er ther ad kenna ad vera gera grin af las cocarachas sem koma i sumar her i fallegu borginni minni!

eitt i vidbot...thegar thu fost kom booongó blída! 28 stiga hiti nánast alla vikuna! eg er ad verda nigXX!! Thad er eitthvad med thig i utlondum, fyrst var thad rigning og nuna kuldi

G/NY

siggagyda said...

Eg veit gudny, eg hugsadi til thin thegar ad eg sa fyrsta fallega kakkalakkann tharna... tha skaust upp mynd af litla gladlega hausnum thinum i kollinn a mer!

Anonymous said...

hljómar allt prima sigga. gott að vera búin að losna við kakkalakkaógeðin. og hey ég skil svo geðveikt vel hvað þú meinar með að búa e-s staðar og vilja ekki vera þar og verða þar af leiðandi alltaf þreytt og ómöguleg!
hafðu það áfram gaman kelli mín,
knús soffa

Gugga Rós said...

Elsku Sigga þetta hljómar svo vel hjá þér, reyndar er ég mest spennt fyrir flottu argentísku fötunum (og mönnunum) ;)

Anonymous said...

sigga mín ég elska þig........

Anonymous said...

Elsku Sigga mín! Stórt knús frá mér til þín :****
Hvað er skypið þitt?

Anonymous said...

ohhh...þetta hljómar svo spennandi... kakkalakkar og tangóar!!
baha...gott að þú gast losað þig við íbúðina!!
farðu nú samt rosa varlega, ekki láta ræna þér!!

Anonymous said...

Hey sis!
Hvað ertu að gera þessa dagana?
Tangólessons, manicure, fatakaup....pöddur, fólk, skólinn....
-við viljum heyra meira um daginn og veginn í BA!

lov
H