Sunday, October 26, 2008

MC

Þessa síðustu og verstu kuldadaga er ég heldur betur búin að vera að finna skjól í hlýju stelpu rnb/poppi. 
Það sem er helst í spilun þessa dagana eru Ciara, Beyonce, Rihanna, Jazmine Sullivan (mæli með að allir sem ekki hafi heyrt nái sér í My foolish heart) og nýjasta nýtt Leona Lewis.
Ég veit ekki hvað er að gerast en ég held að þetta hafi byrjað með endurkomu best of disksins hennar Mimi í bílnum mínum. Ætti maður að ná sér í Butterfly eða? Kominn nýr kannski?
-SGH  (sem sést mikið þessa dagana hjá mér = Seattle Grace Hospital)

3 comments:

Anonymous said...

ég er svo leið að ég sé búin að horfa á allar seríurnar í greys og að ég þurfi núna að bíða í HEILA VIKU eftir hverjum nýjum þætti!
gefur mér meiri tíma til að læra, jibbí

Gugga Rós said...

Haha þú ert svooo mikill lúði, í alvörunni. SGH=Seattle Grace Hospital.

viva said...

Mér finnst mjög undarlegt sigríður að þú sért ekki ´buin að blogga um PTC partýið þitt....mer finnst það eiginlega til skammar...! Meðan við hvað ég er búin að hlusta oft á þig tala um þetta party

Hildur