Thursday, June 26, 2008

Fullkomun



Nuna er lifid mitt einu skrefi naer ad vera fullkomid. Ja, thad er rett... i gaer sa eg Erykuh Badu live a tonleikum. Nuna eru bara Mos Def, Common og Roots eftir og tha er eg god i bili...
En Erykah.. eg veit ekki hvad eg a ad segja. Hvar a madur ad byrja?
Hun er bara svo oendanlega svol og thessir tonleikar voru til thess gerdir ad eg sannfaerdist endanlega um odaudlega ast mina a henni. Allt sem ad hun gerir er kul, og hun veit thad, thar sem ad hun heldur tonleika fyrir fullum sal af folki eins og mer og systur minni sem ad satum med aula/barna/addaunar bros/glott allan timann og kloppudum fyrir ollu sem ad hun gerdi. Hun hefdi abyggilega getad komid.. haldid shitty tonleika og prumpad i mikrafoninn og vid vaerum sattar. En thad gerdi hun ekki. Hun helt sjukustu tonleika sem ad eg hef farid a. Punktur.

2 comments:

Anonymous said...

Til hamingju Sigríður! ég öfunda þig!
en samgleðst að sjálfsögðu líka, ég er svo góð.
hvenær kemurðu svo heim stelpa?
-soffa

Anonymous said...

það var nú gott að hún prumpaði ekki bara og fór.