Wednesday, June 11, 2008

Fuglar

Eg verd ad segja ad mer og fuglum kemur ekkert serstaklega vel saman. Eftir ad eg for fra Islandi i mars hefur thetta samband okkar einungis versnad.
Thegar ad eg var i Madrid tha vildi Gudny endilega vera ad gefa dufunum braud eins og einhver baviani i Retiro gardinum og thar vorum vid hundeltar af dufum utum allt (dufur fyrir mer eru ekkert nema fljugandi rottur).
Svo i S-Ameriku tha skitu 3 sinnum fulgar a mig.. 2 sinnum a axlirnar og einu sinni a laerid mitt.. og alltaf sogdu spanverjarnir... oh, nu hlytur thu ad verda heppin thvi ad thetta taknar heppni. En nei, eg vard ekki var vid thad og hefdi tha frekar viljad vera ad helvitis fuglaskitsins!
Um daginn for eg svo i dyragardinn i Buenos Aires med brasiliskri vinkonu minni. Henni fannst alveg otrulega fyndid ad eg vaeri hraedd vid gaesir og endur thannig ad hun henti i mig mat (svona dyramat sem ad madur getur keypt til ad gefa ollum dyrunum) og gaesirnar hlupu a eftir mer og eg a undan alveg skithraedd thvi ad thaer virtust mjog aggressivar. Svo eltu thaer okkur utum allt restina af timanum, thannig ad eg var med 10-15 gaesir tolandi a eftir mer allan timann.. og ekki mjog satt!
Svo nuna i Amsterdam tha eru dufurnar ansi kraefar lika og eg hef nokkrum sinnum thurft ad stoppa thvi ad thaer fara ekki fra thegar ad eg biba a thaer a hjolinu minu. Svo i dag haldidi ekki ad thad hafi bara 2 dufur flogid a mig!
Ein straukst vid oskina mina og hin skildi eftir sig sma far a nefinu minu. Nu er mer nog bodid.. og eg fer ad gripa til rottaekra adgerda ef ad thetta haettir ekki! Naesta dufa sem ad messar i mer skal sko fa ad finna fyrir thvi...

4 comments:

Gugga Rós said...

Sveiattan! Þetta eru engar smá árásir á þig Sigga mín...

.:Eyjan said...

Hahahahahahaha.....úff...hahahahaha...ég skal slást vid dúfurnar med thér thegar thú kemur hingad!

Anonymous said...

dúfur eru samt fljúgandi rottur borganna...oojjjojjjojj ég skil þig

-soffa

Anonymous said...

Og bara svo thad se a hreinu tha var eg ekki eins og einhver baviani, eg var bara eins og islensk stelpa ad gefa dufum braud!