Tuesday, January 29, 2008

Vinir og vandamenn í útlöndum

Orð fá því ekki lýst hvað ég elska skype. Einu sinni þegar að systir mín átti heima í Danmörku varð ég alltaf að senda henni sms til að fá að vita hvað hún væri að bralla. Svo safnaðist fjölskyldan saman fyrir framan símann til að hringja í hana reglulega.
En núna tölum við saman oft og lengi, jafnvel meira en þegar að hún bjó hérna heima. Svo voru Arndís og Magga að flytja til France og ég er bara chillin að tala við þær eins og ekkert sé.
Hér er afraksturinn af því samtali:
Heyrumst!
Sigó

2 comments:

Anonymous said...

BAHAHAHAA


hehe æjj hvað þessi tækni nu til dags er skemmtileg.. var bara fyrir framan skjáinn rétt áðan!!!

og nu er eg bara a svakalegri bloggsiðu og alles hehe

love ya honey pie baby cakes in a bottol!

.:Eyjan said...

Jeij, your back!
ég þakka heiðurinn.

Guð blessi skype-ið!